Loading…

Ísland - Slóvakía: Viðskiptaþing hjá Íslandsstofu

10. maí 2019 08:30

Í tilefni af komu viðskiptasendinefndar tæknifyrirtækja frá Slóvakíu til Íslands er boðað til viðskiptaþings hjá Íslandsstofu föstudaginn 10. maí um tækifæri í viðskiptum landanna í millum. Auk kynninga beggja landa mun fulltrúi frá Innovation Norway jafnframt kynna styrki Uppbyggingarsjóðs EES í tengslum við samstarfssáætlun sjóðsins í Slóvakíu. Einnig segir fulltrúi frá Marel hf., af reynslu fyrirtækisins í Slóvakíu þar sem það er með starfsstöð.

Dagskrá:

08:30 - Opnunarávarp - Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra

08:35 - Ávarp - Denisa Frelichová, sendiherra Slóvakíu gagnvart Noregi og Íslandi, með aðsetur í Osló

08:40 - On tourism and business in Iceland - Íslandsstofa

09:00 - Slovak Business Environment - Oto Pisoň, Innovation Manager & Senior Consultant, Investment Projects Department, Slovak Trade and Investment Development Agency

09:15 - Tourism in Slovakia - Adam Csuka, Consultant, Foreign Trade Department, Slovak Trade and Investment Development Agency

09:20 - Kaffihlé 

09:30 - EEA Grants – opportunities for business cooperation between Slovakia and Iceland - Magnar Ødelien, Programme Director EEA Norway Grants, Innovation Norway

09:45 - Doing business in Slovakia – experience sharing - Ingólfur Þór Ágústson, Manufacturing Director, Marel hf.

10:00 - B2B meetings / networking

Fundarstjóri: Þórir Ibsen, sendiherra.

Um er að ræða samstarfsverkefni utanríkisráðuneytisins og sendiráðs Slóvakíu í Osló, Íslandsstofu og Slovak Investment and Development Agency (SARIO). Fundurinn er öllum opin - skráning er þó nauðsynleg.

SKRÁ MIG NÚNA

 

Sjá einnig:

Dagskrá/kynningarbréf viðburðarins (EN)

Listi yfir fyrirtæki í sendinefndinni

Ísland - Slóvakía: Viðskiptaþing hjá Íslandsstofu

Deila