Loading…

Hydro 2018

15. október 2018 08:00

Hydro 2018, alþjóðleg ráðstefna og sýning um vatnsafls virkjanir verður haldin í Gdansk dagana 15.– 17. október nk.
Íslandsstofa heldur utan um þátttöku fimm íslenskra fyrirtækja á sameiginlegum Íslandsbás þar sem þau kynna þjónustu sína á sviði vatnsafls.

Hydro ráðstefnan er haldin árlega en þangað koma að jafnaði um 1500 þátttakendur frá allt að 80 löndum. 

Hydro 2018

Deila