Loading…

Ferðasýningin ITB Asia 2019

16. október 2019

Ferðasýningin ITB Asia verður haldin í Singapúr dagana 16.- 18. október 2019. Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á sýningunni líkt og undanfarin tvö ár, en á síðasta ári voru 14 íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu með í för. ITB Asia er ein umfangsmesta sýning á sínu sviði í SA-Asíu og koma þangað gestir frá Singapúr, Indónesíu, Malasíu, Taílandi og Kína.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.

Nánari upplýsingar um ITB Asia


Ferðasýningin ITB Asia 2019

Deila