Loading…

Ferðakaupstefnan SATTE í Nýju-Delí

16. janúar 2019 10:00

Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á ferðakaupstefnunni SATTE sem haldin verður dagana 16.- 18. janúar 2019 í Nýju-Delí á Indlandi.

Á kaupstefnunni býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum á indverska markaðinum. Kaupstefnan fer fram á India Expo Mart sýningasvæðinu sem er staðsett í Greater Noida í úthverfi Nýju-Delí. 

Kostnaður við þátttöku verður að hámarki 450 þúsund. Áhugasamir eru beðnir að fylla út meðfylgjandi skráningareyðublað fyrir 28. september.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson thorleifur@islandsstofa.is, sími 511 4000.

Nánar um SATTE


Ferðakaupstefnan SATTE í Nýju-Delí

Deila