Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Ferðakaupstefnan ITB Asia

21. október 2020

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni ITB Asia dagana 21.-23. október 2020. Sýningin er  eingöngu ætluð fagaðilum í ferðaþjónustu (B2B) og er sú mikilvægasta sinnar tegundar í SA-Asíu. Sýningin verður rafræn í ár.

Þátttaka í ITB Asia er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja auka viðskipti eða viðhalda tengslum við ferðaskipuleggjendur frá þessu svæði. Innifalið í þátttöku er m.a. aðgangur að skilvirku fundabókunarkerfi.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í s. 824 4384.

 Sjá einnig vefsíðu ITB Asia 2020


Ferðakaupstefnan ITB Asia

Deila