Loading…

Öflun upplýsinga


Við veitum margvíslega aðstoð við öflun markaðsupplýsinga sem nýtast við greiningu erlendra markaða. Íslandsstofa hefur einnig aðgang að gagnabönkum sem gott er að nota við að greina markaði og einstaka þætti á þeim. Hér að neðan er yfirlit yfir þær upplýsingar sem hægt er að nálgast fyrir tilstilli Íslandsstofu.

» GAGNABANKAR 

Við veitum aðgang að gagnabönkum þar sem margs konar markaðsupplýsingar er að finna, meðal annars um neytendavörur, smásölu, markhópa og neytendahegðun auk upplýsinga um einstök fyrirtæki og viðskiptaumhverfi.


» TOLLAR OG FRÍVERSLUN 

Við veitum tæknilegar upplýsingar um tolla einstakra landa, og um reglur og skjöl sem krafist er við útflutning til meira en 180 landa.


» OPINBER ÚTBOÐ

Hér má finna upplýsingar og hlekki sem tengjast ýmsum útboðsvefsvæðum.


» FJÁRMÖGNUN FRÁ FJÖLÞJÓÐASTOFNUNUM OG SJÓÐUM

Við höfum útbúið gátt fyrir íslensk fyrirtæki til að máta sínar viðskiptahugmyndir að áherslum og skilyrðum ýmissa alþjóðlegra fjármálastofnana til sóknar í þróunar- og nýmarkaðsríkjum.


» HUGVERKARÉTTINDI

Hér er svo farið yfir nokkur atriði sem hafa ber í huga varðandi einkaleyfi, vörumerki og hönnun á sviði iðnaðar.


» ALGENGAR SPURNINGAR & SVÖR