Sýningar
Ávinningur íslenskra fyrirtækja af sameiginlegri þátttöku í sýningum undir hatti Íslandsstofu er mikill.

Ávinningur íslenskra fyrirtækja af sameiginlegri þátttöku í sýningum undir hatti Íslandsstofu er mikill.
Íslandsstofa býr að mikilvægum tengslum utan landsteinanna sem nýst geta fyrirtækjum á mismunandi stöðum í sókn á erlendum mörkuðum.