Efnahagur | Matvæli og náttúruafurðir
Útflutningsverðmæti matvæla og náttúruafurða aukist um 100 ma.kr.
Viðmið 2030
134 ma.kr.
Viðmið 2025
92 ma.kr.
Staða 2022
78 ma.kr.
Staða 2018
34 ma.kr.
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Hér er fylgst með útflutningstölum Hagstofunnar fyrir vöruflokka sem tilheyra matvælum og náttúruafurðum. Má sem dæmi nefna afurðir fiskeldis og landbúnaðar, ýmis konar matvælaafurðir, sjávargróður og þörunga, fóðurvörur, dún, hreinlætisvörur og snyrtivörur.
Eining
Útflutningstekjur í ISK
Uppruni gagna
Gögn koma frá Hagstofunni og hér er byggt á gögnum fyrir árið 2022.
Útflutningsverðmæti af matvælum og náttúruafurðum
Raun
Viðmið