Loading…

Vettvangsheimsókn

Oft getur verið betra að vera búin(n) að heimsækja markaðinn og skoða framstillingu á vörum. Þetta á frekar við þegar um fyrirtæki í smásölu eða hönnun er að ræða heldur en önnur fyrirtæki. Í boði er að fá aðila úr tengsla- og ráðgjafaneti Íslandsstofu til að taka út afmarkaðan hluta markaðarins fyrir hönd fyrirtækis eða aðstoða viðkomandi við þessa úttekt.