Loading…

Innganga á markað


Fundir með væntanlegum samstarfsaðilum


Forsenda þess að fá aðstoð við að setja upp fundi með hentugum aðilum er að fyrirtæki sé búið að taka þátt í verkefninu „Leit að samstarfsaðila“. Nánar

Vettvangsheimsókn


Oft getur verið betra að vera búin(n) að heimsækja markaðinn og skoða framstillingu á vörum. Þetta á frekar við þegar um fyrirtæki í smásölu eða hönnun er að ræða heldur en önnur fyrirtæki. Nánar

Sýningarþátttaka


Mikill ávinningur getur verið fyrir íslensk fyrirtæki að taka þátt í sýningum erlendis. Nánar