Loading…

ÚTFLUTNINGS-AÐSTOÐ

Útlínur eru yfirheiti yfir þjónustu og aðstoð Íslandsstofu við einstök fyrirtæki sem eru að stíga sín fyrstu skref á erlendum mörkuðum. Þjónusta í boði er margþætt og markmiðið alltaf að auðvelda þér að taka skrefið út í heim. Kynntu þér málið.

GREINING Á TÆKIFÆRUM

Útflutningur felur í sér spennandi tækifæri til að útvíkka starfsemi fyrirtækis og auka tekjur þess. Tækifærin liggja víða en skipulag og undirbúningur er nauðsynlegur áður en útflutningur er hafinn svo að ná megi betri og hnitmiðaðri árangri.

GREINING Á TÆKIFÆRUM

UNDIRBÚNINGUR OG ÞJÁLFUN

Íslandsstofa aðstoðar íslensk fyrirtæki við öflun viðskiptasambanda á erlendum mörkuðum í samstarfi við innlenda og erlenda sérfræðinga. Starfsfólk Íslandsstofu hefur aðgang að víðtæku neti viðskiptafulltrúa og ráðgjafa víða um heim.

UNDIRBÚNINGUR OG ÞJÁLFUN

INNGANGA Á MARKAÐ

Góð grundvallarþekking og undirbúningur geta ráðið úrslitum um árangur þegar það kemur að markaðssókn. Kynntu þér útflutningsferlið frá A-Ö og skoðaðu þá aðstoð sem í boði er við undirbúning útflutnings.

INNGANGA Á MARKAÐ

ÁFRAMHALDANDI VÖXTUR

Íslandsstofa býr að mikilvægum tengslum utan landsteinanna sem nýst geta fyrirtækjum á mismunandi stöðum í sókn á erlendum mörkuðum.

ÁFRAMHALDANDI VÖXTUR

Viðburðir

24. september 2018

Stjórnun markaðsstarfs - námskeið í samstarfi við Markaðsakademíuna og MBL.is

Námskeið sem hjálpar þátttakendum a...

25. september 2018

Hvað tekur við af #TeamIceland? - Nýjar markaðsaðsáherslur Inspired by Iceland

Íslandsstofa boðar til fundar þar s...

26. september 2018

Matvöruviðskipti milli Íslands og Kína

Áhugavert málþing um matvöruviðskip...