Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Jafnlaunavottun


Íslandsstofa er með vottað jafnlaunakerfi og hefur fengið leyfi Jafnréttisstofu til að nota Jafnlaunamerkið

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunavottun var lögfest á s.l. ári með lögum nr. 56/2017 sem fela í sér breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Samkvæmt lögunum skal jafnlaunavottun byggjast á Jafnlaunastaðlinum.

Jafnlaunavottun