Loading…

Iceland Responsible Fisheries

Íslandsstofa sér um kynningarstarf á mörkuðum fyrir íslenskar sjávarafurðir undir merkjum Iceland Responsible Fisheries. Fagráð sjávarútvegs hjá Íslandsstofu starfar sem bakhjarl verkefnisins í mótun áherslna í markaðsstarfi. Í því eru tíu aðilar úr útgerð, vinnslu og markaðsfyrirtækjum í sjávarútvegi, auk fulltrúa úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Markmiðið er að skapa verðmæta ímynd með því að tengja saman íslenskan uppruna afurðanna og ábyrgar fiskveiðar.

Ábyrgar veiðar - fiskur til framtíðar from Gudny Karadottir on Vimeo.

Markaðsstjóri verkefnisins er Guðný Káradóttir, gudny@islandsstofa.is.
Vefsíða Iceland Responsible Fisheries