Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Um Íslandsstofu

Íslandsstofa er samstarfsvettvangur atvinnulífsins og stjórnvalda og hefur það hlutverk að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með þróttmiklu starfi í þágu íslenskra útflutningsgreina.

Skipulagsskrá Íslandsstofu

Skipulagsskrá Íslandsstofu var samþykkt á stofnfundi Íslandsstofu sjálfseignarstofnunar, 3. september 2018.

Skipulagsskrá Íslandsstofu

Framtíðarstefna fyrir íslenskan útflutning

Stefnumótunin sem hér er kynnt byggir á sex stefnumarkandi áherslum.

Framtíðarstefna fyrir íslenskan útflutning

Stefna og markmið

Með faglegu kynningarstarfi og samræmdum skilaboðum vekjum við áhuga á íslenskum vörum og þjónustu á erlendri grundu og kynnum Ísland sem ákjósanlegan áfangastað erlendra ferðamanna og vænlegum kosti fyrir beina erlenda fjárfestingu.

Stefna og markmið

STJÓRN Íslandsstofu

Stjórn Íslandsstofu samanstendur af sjö fulltrúum sem skipaðir eru af atvinnulífi og stjórnvöldum.

STJÓRN Íslandsstofu

Útgefið efni

Íslandsstofa hefur gefið út fjölmargar skýrslur og greiningar á íslenskum útflutningsgreinum.

Útgefið efni

Verðlaun

Íslandsstofa er m.a. framkvæmdaraðili að Útflutningsverðlaunum forseta Íslands sem veitt eru fyrir markvert framlag til eflingar útflutningsverslunar og gjaldeyrisöflunar.

Verðlaun

Viðburðir

3. febrúar 2022

Viðskiptatækifæri í þróunarlöndum

Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ...

8. febrúar 2022

Vinnustofa fimm landa í London

Íslandsstofa stendur fyrir vinnusto...

9. febrúar 2022

Rafræn vinnustofa NORDEUROPA

Íslandsstofa tekur þátt í rafrænu v...