Loading…

Um Íslandsstofu

Íslandsstofa er samstarfsvettvangur atvinnulífsins og stjórnvalda og hefur það hlutverk að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með þróttmiklu starfi í þágu íslenskra útflutningsgreina.

STJÓRN OG STEFNA

Stjórnarmenn Íslandsstofu eru skipaðir til þriggja ára í senn. Stjórnin skipar sex ráðgefandi fagráð úr mismunandi greinum atvinnulífsins með það að markmiði að stuðla að því að Íslandsstofa verði öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda.

STJÓRN OG STEFNA

SAMSTARFSVERKEFNI

Framboð af völdu fræðsluefni, námskeiðum og ráðgjafaþjónustu fyrir iðnaðar og þjónustufyrirtæki sem stunda eða stefna á útflutning. Auk þess verður boðið upp á greinar um það nýjasta sem er að gerast í bæði markaðs- og sölumálum bæði hérlendis sem erlendis.

SAMSTARFSVERKEFNI

Viðburðir

29. júní 2018

CITM sýningin og vinnustofur í Kína, nóvember 2018

Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás ...

1. júlí 2018

Landsmót hestamanna

Landsmót hestamanna verður haldið á...

1. júlí 2018

Landsmót 2018 - The Nationa Icelandic Horse Competition

The National Icelandic Horse Compet...