Samfélag | Ferðaþjónusta
Nýtingarhlutfall hótela á landsbyggðinni verði að lágmarki 50% utan sumarmánaða
Viðmið 2030
50%
Viðmið 2025
50%
Staða 2022
44%
Staða 2018
50%
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Framtíðarsýn íslenskra ferðaþjónustu er að hún verði leiðandi í sjálfbærri þróun. Einn liður í því er að auka framleiðni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni um land allt. Þannig getur ferðaþjónustan orðið heilsársatvinnugrein sem stuðlar að arðsemi og velmegun í landinu.
Eining
Nýtingarhlutfall hótela utan háannatíma (jún-ág) utan höfuðborgarsvæðisins reiknað sem vegiðmeðaltal miðað við fjölda gistiplássa á hverjum stað.
Uppruni gagna
Hagstofan, hér er byggt á gögnum fyrir árið 2022
Nýting hótelherbergja á landsbyggð utan sumarmánaða (%)
Raun
Viðmið
*Höfuðborgarsvæðið er hér birt til samanburðar en er ekki með í útreikningum fyrir viðmiðið. Tölur í prósentum(%)
2018
2019
2020
2021
2022
Suðurnes
68
60
25
31
50
Vesturland og Vestfirðir
41
37
14
22
33
Norðurland
37
37
13
28
36
Austurland
27
32
12
18
34
Suðurland
57
54
18
28
51
Höfuðborgar- svæðið*
76
73
26
36
67