Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

merry fis­hmas!

Markaðsherferð til að hámarka virði og auka vitund um íslenskar sjávarafurðir fór af stað á Bretlandseyjum þann 28. ágúst 2020. 
Yfirskrift herferðarinnar er Fishmas og verður hún fyrst og fremst keyrð á samfélagsmiðlum. Father Fishmas sem Egill Ólafsson leikur er í aðalhlutverki, ásamt íslenskum gæðafiski og er húmorinn ekki langt undan. Sjá myndband hér að neðan.

Brandenburg framleiddi auglýsinguna, en auk hennar er búið að opna vefinn www.fishmas.com þar sem fólk getur lært að elda tíu einfalda, en gómsæta fiskrétti heima.