Vörumerkið Icelandic
Íslandsstofa hefur umsjón með daglegum rekstri félagsins Icelandic Trademark Holding ehf. (ITH) sem er í eigu íslenska ríkisins. ITH er eigandi vörumerkjanna Icelandic og Icelandic Seafood sem eiga sér langa sögu og standa fyrir hágæða íslenskt sjávarfang.
