Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

NDF


Norræni þróunarsjóðurinn (Nordic Development Fund, NDF) veitir styrki til norrænna loftslagsverkefna í ýmsum Afríkulöndum, auk sex ríkja í Asíu og þremur í Mið- og Suður-Ameríku.

Öll verkefni hjá NDF fara í gegnum opin útboð sem auglýst eru á heimasíðu þeirra.

Leiðbeiningar um útboð.

Norræni loftslagssjóðurinn (Nordic Climate Facility, NCF) er ein af stofnunum Norræna þróunarbankans. Sjóðirnir byggja á sömu hugmyndafræði, en NCF einblínir á verkefni og fyrirtæki sem bjóða grænar lausnir sem draga úr áhrifum loftlagsbreytinga í þróunarlöndum.

Nánar um NCF.