Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Græni loftslagssjóðurinn (GCF)


Græni loftslagssjóðurinn
(GCF) fjármagnar ýmiskonar loftslagsverkefni, en stofnanir þurfa fyrst að fara í gegnum faggildingu (e. accreditation) áður en hægt er að sækja um fjármögnun verkefna.

Ferlið er langt og strangt og hingað til hafa einungis 48 stofnanir fengið faggildingu. Meirihluti þeirra stofnana sem hafa fengið faggildingu eru stórar alþjóðlegar stofnanir eins og AfDB, ADB, UNDP og UNEP en nánari upplýsingar má nálgast hér.