Loading…

Upplýsingasíða Íslandsstofu vegna COVID-19  


Eins og gefur að skilja hefur kórónuveiran haft áhrif á starfsemi Íslandsstofu undanfarið. Fjölda viðburða á vormánuðum sem Íslandsstofa kemur að bæði innanlands og á erlendri grundu, hefur verið frestað eða þeir felldir niður alfarið. Á þessari síðu má sjá yfirlit yfir viðburðina og fylgjast með framgangi mála í þessum efnum.

 Viðburðir sem hefur verið Aflýst:

HEITISTAÐSETNINGTEGUNDDAGSETNING

Expo West

Anaheim, BNA

Sérhæfð matvæli og náttúruafurðir

3.-7. mars

ITB

Berlín, Þýskalandi

Ferðaþjónusta

4.-7. mars

MIPIM

París, Frakklandi

Fjárfestingar í ferðaþjónustu

10. - 13. mars

Cloudfest

Rust, Þýskalandi

Fjárfestingar, Gagnaver

14.-19. mars

Seafood Expo Global

Brussel, Belgía

Sjávarútvegur

21.-24. apríl

ITB China

Shanghai

Ferðaþjónusta

13.-15. maí

 

 Viðburðir sem hefur verið Frestað:

HEITISTAÐSETNINGTEGUNDDAGSETNING-> NÝ DAGSETNING

Seafood Expo NA

Boston, BNA

Sjávarútvegur 

15.-17. mars

23.-24. september

Vitafoods

Genf, Sviss

Sérhæfð matvæli og náttúruafurðir

12.-14. maí

1.-3. september

 

 Vinnustofur og aðrir viðburðir sem hefur verið frestað eða aflýst:

 HEITI STAÐSETNING TEGUND DAGSETNING -> NÝ DAGSETNING

Norræn vinnustofa

 Róm og Mílanó, Ítalía

Ferðaþjónusta

18.- 19. mars

Frestað til nóvember

Taste of Iceland

Washington, BNA

Listir og skapandi greinar, matvæli

18.-22. mars

Aflýst

Vinnustofur á Indlandi

Nýju Delhi, Ahmedabad og Mumbai, Indlandi

Ferðaþjónusta

30. mars
- 3. apríl

Frestað til september

Vinnustofur í Rússlandi

 St. Pétursborg og Moskvu, Rússlandi

Ferðaþjónusta

26.- 29. apríl

Frestað til hausts

Vinnustofur í Austur Evrópu

 Búdapest, Varsjá, Ríga

Ferðaþjónusta

5.-7. maí

Frestað til hausts

 


COVID-19 upplýsingar

Upplýsingar á vef Inspired by Iceland um Covid-19 þar sem finna má ýmsa handhæga hlekki (enska)

Covid-19 síða Íslandsstofu (enska)

Upplýsingasíða um COVID-19 (íslenska og enska)