Loading…

Um Íslandsstofu

Íslandsstofa er samstarfsvettvangur atvinnulífsins og stjórnvalda og hefur það hlutverk að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með þróttmiklu starfi í þágu íslenskra útflutningsgreina.

STJÓRN OG STEFNA

Stjórnarmenn Íslandsstofu eru skipaðir til þriggja ára í senn. Stjórnin skipar sex ráðgefandi fagráð úr mismunandi greinum atvinnulífsins með það að markmiði að stuðla að því að Íslandsstofa verði öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda.

STJÓRN OG STEFNA

Starfsemi

Íslandsstofa annast gerð margs konar kynningarefnis sem notað er til kynningar og upplýsingar um Ísland, ásamt sérhæfðara markaðs- og kynningarefni í tengslum við einstök verkefni.

Starfsemi

Viðburðir

18. desember 2018

Norrænar vinnustofur á Ítalíu í mars 2019 - skráning

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norw...

20. desember 2018

Sjávarafurðasýningin Seafood Expo 2019 í Boston - skráning

Sjávarafurðasýningin Seafood Expo N...

24. desember 2018

Vinnustofur í þremur borgum Asíu - skráning

Dagana 18. - 22. mars 2019 stendur ...