Nýsköpun | Þvert á áherslur
Ísland sé meðal leiðandi ríkja í Evrópu í nýsköpun
Viðmið 2030
25% yfir meðalskori
Viðmið 2025
20-25% yfir meðalskori
Staða 2022
4% yfir meðalskori
Staða 2018
18% yfir meðalskori
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Leiðandi ríki þurfa að skora 25% yfir meðalskori (yfir 125 stig). 2022 töldust 6 ríki leiðandi (Sviss, Svíþjóð, Finnland, Danmörk, Holland og Belgía) og 9 sterk (100-125 stig). Ísland er í 15. sæti með 104 stig og fellur um 2 sæti á milli ára. Styrkur: Mannauður (137), rannsóknir (179), stafræn þróun (162) og upplýsingatækni (229). Veikleikar: Útflutningur (46), sjálfbærni umhverfis (64), hugverkaréttur (57) og fjárstuðningur atvinnulífs (78).
Eining
Skor á European Innovation Scoreboard þar sem 100 er meðalskor.
Uppruni gagna
Framkvæmdarstjórn ESB og byggt á gögnum frá 2022
Evrópska nýsköpunarvogin (Ísland)
Raun
Viðmið