Loading…

Fréttasafn

Aðdráttarafl norðurljósanna - fræðslufundur á Akureyri

Miðvikudaginn 8. febrúar stóðu Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands fyrir fræðslufundi um norðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjónustu.

Fjallað um heimboð Íslendinga í 57 löndum

Haustátaki markaðsverkefnisins „Ísland – allt árið“ sem hófst í október síðastliðnum lauk um áramótin.

Fjölsóttir fundir með íslenskum viðskiptafulltrúum

Viðskiptafulltrúar íslensku sendiráðanna erlendis voru nýverið staddir á Íslandi til fundarhalda með íslenskum fyrirtækjum.

Markaðs- og söluþjálfun fyrir söluaðila sjávarafurða

Íslandsstofa býður upp á sitt annað námskeið í markaðs- og söluþjálfun sem er sniðið að þörfum starfsmanna fyrirtækja sem markaðssetja og selja sjávarafurðir á erlendum mörkuðum.

Mid Atlantic ferðasýningin mikilvægur vettvangur í sölu Íslandsferða

Íslandsstofa tók þátt í Mid Atlantik 2012 ferðasýningunni sem Icelandair stóð fyrir 2.-5. febrúar síðastliðinn.

Ferðasýningin TUR í Svíþjóð - þátttökukönnun

Íslandsstofa kannar nú áhuga fyrirtækja í ferðaþjónustu á ferðasýningunni „TUR, Swedish International Travel & Tourism Trade Fair" sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð dagana 22.- 25. mars nk.

Frakkar á ferð

Í upphafi mánaðarins stóðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Íslandsstofa fyrir fjölmennum upplýsingafundi um franska markaðinn.

Nýjungar í markaðsstarfi Íslands á MATKA

23 fyrirtæki frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi tóku þátt í MATKA ferðasýningunni í Helsinki á dögunum.

Sjávarútvegssýningin í Kína

Undirbúningur er hafinn fyrir sjávarútvegssýninguna China Fisheries & Seafood Expo sem haldin verður dagana 6.-8. nóvember nk.

Þátttaka í ferðasýningum erlendis í upphafi árs

Að venju voru fyrstu mánuðir ársins annasamir hjá Íslandsstofu á sviði ferðasýninga.