Loading…

Fréttasafn

Frakkar á ferð

Í upphafi mánaðarins stóðu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Íslandsstofa fyrir fjölmennum upplýsingafundi um franska markaðinn.

Nýjungar í markaðsstarfi Íslands á MATKA

23 fyrirtæki frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi tóku þátt í MATKA ferðasýningunni í Helsinki á dögunum.

Sjávarútvegssýningin í Kína

Undirbúningur er hafinn fyrir sjávarútvegssýninguna China Fisheries & Seafood Expo sem haldin verður dagana 6.-8. nóvember nk.

Þátttaka í ferðasýningum erlendis í upphafi árs

Að venju voru fyrstu mánuðir ársins annasamir hjá Íslandsstofu á sviði ferðasýninga.

Fjölmenni á vinnustofu Íslandsstofu í St. Pétursborg

Annað árið í röð gekk Íslandsstofa til samvinnu við Grænlendinga og Færeyinga þar sem löndin þrjú stóðu saman að vinnufundi ferðaþjónustuaðila.

Vel heppnaður fundur um markaðssetningu í ferðaþjónustu

Í síðustu viku fór fram fræðslufundur Íslandsstofu um markaðs- og markhópagreiningar í ferðaþjónustu. Fundurinn var sérlega vel heppnaður og sóttu hann um 130 manns.

Íslandsstofa á Reiseliv ferðasýningunni í Osló

Íslandsstofa var með bás á Reiseliv sýningunni sem fór fram í Osló dagana 13.-15. janúar.

Erlendir gestir eyða um 700 m.kr. á Airwaves

ÚTÓN framkvæmdi könnun á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fór 2011 í samstarfi við Íslandsstofu þar sem aðalmarkmiðið var að komast að því hver velta erlendra gesta er í kringum hátíðina. Nú er vinnu við gagnavinnslu lokið og niðurstöður liggja fyrir.

Tækifæri í skýjunum

Hvaða möguleikar eru í „skýjunum“ og hvernig komumst við þangað? Leitað var svara við þessum spurningum og fleirum á fjölmennum fundi upplýsingatæknifyrirtækja sem haldinn var sl. föstudag og bar yfirskriftina „Útflutningur í skýin.“

Hópur aðila úr byggingariðnaðnum skorar í London og Bristol

Síðustu daga hefur 14 manna hópur frá íslenskum fyrirtækjum verið í Bristol og London að kynna sér möguleika á verkefnum tengdum nýbyggingum og viðhaldi húsnæðis.