Loading…

Fréttasafn

Ísland með sýningarbás á Routes World ráðstefnunni

Dagana 2.-4. október sóttu fulltrúar Isavia, ásamt fulltrúum Íslandsstofu og Markaðsstofu Norðurlands, Routes World ráðstefnu sem þetta árið var haldin í Berlín.

Ísland - allt árið; þér er boðið

Undirskrift og kynning á markaðsverkefninu „Ísland - allt árið" fer fram mánudaginn 10. október í Hörpu kl. 13-13:45

Góð kynning á tækifærum í Svíþjóð

Fjölmargir mættu á kynningarfund á viðskiptaumhverfinu í Svíþjóð sem haldinn var í vikunni á vegum Íslandsstofu og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið HGGPartners.

Markaðsátakið Inspired by Iceland vel heppnað samstarf

Alls var 700 milljónum varið í markaðsátakið Inspired by Iceland síðastliðið sumar. Það átti stóran þátt í að afstýra yfirvofandi 34 milljarða samdrætti í íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar eldgoss í Eyjafjallajökli. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps verkefnisins.

Mikill áhugi á Norður Ameríku

Kynningarfundur á vegum Íslandsstofu og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins var haldinn á dögunum.

Fundur um hugverkaréttindi

Íslandsstofa í samvinnu við Tego stóð fyrir fjölmennum morgunverðarfundi þriðjudaginn 20 september um mikilvægi þess að fyrirtæki vinni skipulega að hugverkaréttindum samhliða uppbyggingu vörumerkis og annarri stefnumörkun, og þá þýðingu sem sú vinna hefur fyrir virði og vöxt fyrirtækisins.

Vestnorden sýningin vel heppnuð

Íslandsstofa tók þátt í ferðasýningunni Vestnorden Travel Mart 2011 sem fram fór í Þórshöfn í Færeyjum 13. og 14. september síðastliðinn.

Hamingjuóskir frá ráðherra ferðamála

Íslandsstofu barst eftirfarandi orðsending frá Katrínu Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála á Íslandi:

Inspired by Iceland vinnur til verðlauna

Íslenska auglýsingastofan og Íslandsstofa fengu aðalverðlaun (Grand Prix) og gullverðlaun á Euro Effie auglýsingahátíðinni í Brussel í gærkvöldi fyrir Inspired by Iceland herferðina.

Fundur um Japan vel sóttur

Í tilefni af heimsókn sendiherra Íslands í Japan, Stefáns Lárusar Stefánssonar, var haldinn morgunfundur undir yfirskriftinni „Viðskipti Íslands og Japans – staðan í dag og vaxtarmöguleikar.“