Loading…

Fréttasafn

Trefjar hljóta Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Í gær veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Trefjum ehf Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2012 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Auðun N. Óskarsson framkvæmdastjóri sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins.

Mikill áhugi á Aldrei fór ég suður

Um páskahelgina var tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður send út í beinni útsendingu á vef Inspired by Iceland í samstarfi við skipuleggjendur hátíðarinnar, Ísafjarðarbæ, Markaðsstofu Vestfjarða, Útflutningsskrifstofu Íslenskrar tónlistar, og RÚV

Gulleggið 2012 afhent

Eins og undanfarin ár hefur Íslandsstofa veitt verðlaun í Gullegginu og eru verðlaunin sæti í komandi ÚH verkefni.

Íslandskynning í Chongqing og Peking

Fjögur íslensk ferðaþjónustufyrirtæki kynntu starfsemi sína í kínversku borgunum Chongqing og Peking um helgina.

Nýtt fólk hjá Íslandsstofu

Gengið hefur verið frá ráðningum í þrjú störf hjá Íslandsstofu á sviði markaðssóknar.

Vorátak Inspired by Iceland

Nú er nýlokið fyrsta áfanga vorátaks Inspired by Iceland markaðsherferðarinnar. Að þessu sinni var erlendum ferðamönnum boðið að kynnast íslenskri matarmenningu í stórbrotnu umhverfi íslenskrar náttúru, í litlu ferðahúsi á hjólum sem hefur fengið nafnið Eldhús.

Vinnustofur í Evrópu með seljendum Íslandsferða

Íslandsstofa skipuleggur röð funda í Evrópu með helstu söluaðilum Íslandsferða á hverju markaðssvæði.

Markaðs- og söluþjálfun fyrir sjávarútvegsfyrirtæki hafin á ný

Fyrsta vinnustofan í markaðs- og söluþjálfun fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fór fram nú í vikunni.

Vaxandi áhugi á Íslandi á ITB

Íslandsstofa tók þátt í alþjóðlegu ferðasýningunni ITB í Berlín dagana 7. til 11 mars.

Cruise Iceland á sýningu skemmtiferðaskipa á Flórída

Aðilar frá Cruise Iceland, samtökum hafna og fyrirtækja sem vinna að móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, voru með bás á Cruise Shipping sýningunni á Miami, Flórída á dögunum.