Loading…

Fréttasafn

Íslenska stafrófið notað til að fræða erlenda ferðamenn um alla landshluta Íslands

Íslandsstofa kynnir í dag nýjan áfanga í markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi undir merkjum Inspired by Iceland, þar sem íslenska stafrófið og allir sjö landshlutarnir eru í öndvegi.

Vinnustofur í þremur borgum Bandaríkjanna

Fulltrúar Íslandsstofu ásamt 17 íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum, Markaðsstofu Norðurlands og Vestfjarða auk fulltrúa ferðamálayfirvalda á Grænlandi og Færeyjum eru þessa vikuna á ferð um Bandaríkin með viðkomu í borgunum Pittsburgh, Philadelphia og New York.

Auglýst eftir umsóknum - mörkun Norðurlandanna

Vinnuhópur um mörkun Norðurlandanna á vegum norrænu ráðherranefndarinnar óskar nú eftir tillögum að verkefnum til að styrkja.

Viðskiptafulltrúarnir á landinu

Ársfundur viðskiptafulltrúanna við sendiráð Íslands fór fram á Íslandi dagana 26.-28. september sl. Alls eru 10 viðskiptafulltrúar starfandi við jafn mörg íslensk sendiráð og voru níu þeirra mættir til landsins.

Íslenskar bókmenntir njóta vinsælda í Svíþjóð

Bókasýningin í Gautaborg fór fram dagana 28. september - 1. október sl. Íslandsstofa var með bás á sýningunni, í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta og Félag bókaútgefenda, þar sem kynntar voru bækur íslenskra rithöfunda.

Ferðaþjónustan sækir í austur

Í september skipulagði Íslandsstofa tvo viðburði í Asíu þar sem 13 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki tóku þátt.

Hafsteinn Ólafsson valinn Kokkur ársins

Síðastliðinn laugardag var Hafsteinn Ólafsson, kokkur á Sumac Grill + Drinks, valinn Kokkur ársins 2017.

Vestnorden verður haldin á Norðurlandi 2018

Einn stærsti viðburður í ferðaþjónustu sem haldinn er á Íslandi, Vestnorden ferðakaupstefnan, verður á Akureyri 2. - 4. október 2018.

Mikill áhugi á íslensku hráefni og matarmenningu

Íslandsstofa aðstoðaði þýska matvælafyrirtækið Deutsche See við skipulagningu og móttöku nítján þýskra matreiðslumanna sem komu til Íslands í vikunni.

Ábyrg markaðssetning í ferðaþjónustu er málið

Á fjölmennum morgunverðarfundi sem Íslandsstofa, Ferðaklasinn og Festa, félag um samfélagsábyrgð, stóðu fyrir 13. september voru málefni ábyrgrar markaðssetningar í ferðaþjónustu í brennidepli.