Loading…

Fréttasafn

Nýtt skipurit Íslandsstofu tekur gildi

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Íslandsstofu. Markmiðið með breytingunni er að stytta boðleiðir og efla þjónustu Íslandsstofu við íslenskt atvinnulíf, erlenda fjárfesta og menningarstarfsemi.

Norrænt samstarf á sviði ferðamála í París

Íslandsstofu tekur þátt í norrænni vinnustofu sem fer fram í dag í París, ásamt sjö íslenskum fyrirtækjum.

Inspired by Iceland hlýtur verðlaun á City Nation Place Global

Inspired by Iceland hlaut önnur verðlaun í flokknum "Best use of social media“ á verðlaunaafhendingu samhliða City Nation Place Global ráðstefnunni sem fór fram 8. nóvember sl. í London.

Sjávarútvegssýningin í Qingdao fer vel af stað

Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra aðila í sjávarútvegssýningunni China Fisheries & Seafood Expo sem fer fram dagana 7.- 9. nóvember í Qingdao í Austur-Kína.

Portland sigrar fyrir Íslands hönd í hönnun á sjálfbærum stólum

Í byrjun september var hleypt af stokkunum samkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Óskað var eftir tillögum frá öllum Norðurlöndunum en hægt var að senda inn tillögu af nýrri hönnun eða hönnun sem er nú þegar til.

FlowVR sigurvegari í Gullegginu 2018

Úrslit í Gullegginu, frumkvöðlakeppni háskólanna 2018 voru kynnt þann 4. nóvember sl. Sigurvegari keppninnar í ár er FlowVR sem býður áhrifaríka hugleiðslu í alltumlykjandi sýndarveruleika.

Forsetafrú ræðir stöðu kvenna og ferðaþjónustu í London

Eliza Reid, forsetafrú talar á ráðstefnu um konur og ferðaþjónustu á ferðakaupstefnunni World Travel Market sem hefst í dag.

Áfangastaðurinn Ísland kynntur í Suður-Evrópu

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum á Spáni og Ítalíu fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki dagana 22.- 25. október sl. Vinnustofurnar fóru fram í borgunum Madrid, Barcelona, Mílanó og Róm.

Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Pétur Óskarsson nýr framkvæmdastjóri Íslandsstofu