Loading…

Fréttasafn

Ísland kynnt á ferðakaupstefnu í Nýju Delí

Íslandsstofa hélt utan um þátttöku Íslands á ferðakaupstefnunni SATTE í Nýju Delí á Indlandi dagana 16. – 18. janúar.

Gestir Vakantiebeurs í Hollandi áhugasamir um Ísland

Vakantiebeurs ferðakaupstefnan hófst í gær, 9. janúar í Utrecht í Hollandi. Líkt og undanfarin ár tekur Íslandsstofa þátt og að þessu sinni eru sex fyrirtæki á íslenska þjóðarbásnum: Icelandair, Iceland Travel, Nordic Travel, Smyril Line, Travel East og Wow Air, ásamt Markaðsstofu Norðurlands.

Ísland hlýtur verðlaun National Geographic í Rússlandi

Ísland hlaut verðlaun frá ferðatímariti National Geographic í Rússlandi. Ísland bar sigur úr býtum í flokknum „Discovery of the year" en er þar vísað til þess að landið sé uppgötvað sem nýr og spennandi ferðaáfangastaður.

Fjölmenni á íslensku viðskiptaþingi í Nýju Delí

Íslandsstofa skipulagði viðskiptaþing í Nýju Delhi 7. desember sl. í samstarfi við utanríkisráðuneytið, Íslensk–indverska viðskiptaráðið og WOW air.

Fyrirmyndarfyrirtæki Ábyrgrar ferðaþjónustu 2018

Þann 6. desember sl. var Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu haldinn hátíðlegur í Veröld – Húsi Vigdísar þar sem aðilar í Ábyrgri ferðaþjónustu hittust. Festa og Íslenski ferðaklasinn eru framkvæmdaraðilar verkefnisins, en Íslandsstofa er einn af samstarfsaðilum þess.

Starf forstöðumanns útflutnings laust til umsóknar

Íslandsstofa leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns útflutnings með ástríðu fyrir því að kynna og markaðssetja íslenskar vörur, þjónustu og skapandi greinar. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

Búast má við fjölgun indverskra ferðamanna til Íslands

Fullsetið var á fundi Íslandsstofu sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík í gær og fjallaði um indverska ferðaþjónustumarkaðurinn. Um 120 gestir sátu fundinn þar sem rætt var um indverska ferðamenn, ferðavenjur og tækifæri sem felast í komu þeirra til Íslands.

Nýtt skipurit Íslandsstofu tekur gildi

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Íslandsstofu. Markmiðið með breytingunni er að stytta boðleiðir og efla þjónustu Íslandsstofu við íslenskt atvinnulíf, erlenda fjárfesta og menningarstarfsemi.

Norrænt samstarf á sviði ferðamála í París

Íslandsstofu tekur þátt í norrænni vinnustofu sem fer fram í dag í París, ásamt sjö íslenskum fyrirtækjum.

Inspired by Iceland hlýtur verðlaun á City Nation Place Global

Inspired by Iceland hlaut önnur verðlaun í flokknum "Best use of social media“ á verðlaunaafhendingu samhliða City Nation Place Global ráðstefnunni sem fór fram 8. nóvember sl. í London.