Loading…

Fréttasafn

Nýtt nafn og nýir verkefnastjórar fyrir vettvang um loftslagsmál

Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku.

Framtíðarstefna fyrir íslenskan útflutning

Íslandsstofa býður til kynningarfundar um stefnumótun stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning miðvikudaginn 23. október nk.

Íslenskar lausnir kynntar í Vladivostok og Kamtsjatka

Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Moskvu stóðu á dögunum fyrir viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja, með lausnir fyrir sjávarútveg, til Rússlands.

Ísland tekur þátt í ferðasýningu á Rimini

Íslandsstofa tók þátt í ferðasýningunni TTG Rimini á Ítalíu ásamt fulltrúum átta fyrirtækja í ferðaþjónustu dagana 9.- 11. október sl.

Breytt skipulag

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Íslandsstofu. Hið nýja skipulag er unnið í kjölfar langtímastefnumótunar um útflutningsaukningu og aukinn hagvöxt sem unnið hefur verið að á vettvangi Íslandsstofu undanfarna mánuði.

Vinnustofur í Kanada og heimsókn til sendiherra

Dagana 1. til 3. október stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í borgunum Toronto, Ottawa og Montreal í Kanada.

Vel heppnuð Bókamessa í Gautaborg

Bókamessan í Gautaborg var haldin á dögunum. Í áttunda sinn var íslenskur þjóðarbás á staðnum.

Góð heimsókn viðskiptafulltrúanna

Viðskiptafulltrúarnir við sendiráð Íslands erlendis voru í sinni árlegu heimsókn á dögunum.

Airbnb vekur athygli á Kranavatnsherferðinni

Airbnb tilkynnir í dag að fyrirtækið mun vekja athygli á Kranavatnsherferð Inspired by Iceland gegnum sína miðla á næstunni.

Smáþörungaverksmiðja opnar á Hellisheiði

Fyrirtækið Algaennovation Iceland opnaði smáþörungaverksmiðju sína í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði 24. september sl.