Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
2. febrúar 2018

Vinnustofa fimm landa í London

Vinnustofa fimm landa í London
Íslandsstofa kom að skipulagningu sameiginlegrar vinnustofu í London 31. janúar sl. með Finnum, Eistum, Færeyingum og Grænlendingum.

Íslandsstofa kom að skipulagningu sameiginlegrar vinnustofu í London 31. janúar sl. með Finnum, Eistum, Færeyingum og Grænlendingum. Með í för var fjöldi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu sem kynntu vöruframboð sitt og þjónustu. Alls heimsóttu tæplega 70 gestir vinnustofuna, sumir með áralanga reynslu af sölu ferða til Íslands en aðrir nýir á markaði.

Fyrirtækin sem tóku þátt fyrir Íslands hönd voru: Arctic Nature Hotel, Asgard Beyond, Elding Adventure at Sea, Glacial Experience, Gray Line Iceland, Guðmundur Jónasson, Hey Iceland, Iceland Travel, Icelandair, Iceland Beyond, Icelandair Hotels, Into the Glacier, Mountain Taxi, North Sailing, Prime Tours, Reykjavík Excursions, Reykjavík Sightseeing, Snæland Travel, Special Tours, Superjeep, Terra Nova Iceland og Whales of Iceland, ásamt Markaðsstofu Norðurlands og Markaðsstofu Reykjaness.

Deila