Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
1. júlí 2015

Við eigum fimm ára afmæli!

Við eigum fimm ára afmæli!
Í dag fagnar Íslandsstofa fimm ára starfsafmæli, en til hennar var stofnað með lögum þann 1. júlí árið 2010.

Í dag fagnar Íslandssstofa fimm ára starfsafmæli, en til hennar var stofnað með lögum þann 1. júlí árið 2010.

Íslandsstofa var stofnuð með það að markmiði að markaðssetja og styrkja ímynd Íslands á fjórum lykilsviðum: Ísland sem áfangastað ferðamanna, Ísland sem tækifæri fyrir fjárfesta og fyrirtæki, Ísland sem upprunaland vöru og þjónustu og Ísland sem upprunaland menningarafurða. 

Hjá Íslandsstofu starfa í dag 30 manns, 15 konur og 15 karlar. 

Deila