Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
25. september 2019

Vestnorden í Tórshavn í Færeyjum

Vestnorden í Tórshavn í Færeyjum
Vestnorden ferðakaupstefnan fer að þessi sinni fram í Tórshöfn í Færeyjum.

Vestnorden stendur yfir dagana 23. – 26. september og er vettvangur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum til að koma saman og kynna það helsta sem ferðaþjónusta í löndunum þremur hefur uppá að bjóða. Í Færeyjum eru samankomin 62 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki með þéttsetnar fundabækur til að kynna sínar vörur. Alls taka 348 fyrirtæki þátt í kaupstefnunni í ár. 


Deila