2. júní 2025

Vel heppnuð Taste of Iceland hátíð í Tokyo

Ljósmynd

Íslandsstofa stóð að skipulagningu Taste of Iceland, sem hefur verið haldin um árabil í Bandaríkjunum og Evrópu og er þetta í fyrsta sinn sem hún fór fram í Asíu

Sjá allar fréttir