Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
14. febrúar 2014

Tilnefningar til Ímark

Tilnefningar til Ímark
Iceland by Another Name - auglýsingaherferð Inspired by Iceland er tilnefnd til tveggja lúðra á Ímark verðlaunahátíðinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, fara fram þann 21. febrúar næstkomandi. Auglýsingaherferð Inspired by Iceland frá fyrra ári, Iceland by Another Name er tilnefnd til verðlauna í tveimur flokkum. Annars vegar sem Auglýsingaherferð ársins og hins vegar fyrir stafrænar auglýsingar/samfélagsmiðla. 

Deila