Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
22. ágúst 2016

Tækifæri í sölu á heilsuvörum til Rúmeníu

Tækifæri í sölu á heilsuvörum til Rúmeníu
Catena, ein stærsta keðja lyfja- og heilsuverslunar í Rúmeníu, hefur leitað eftir aðstoð Íslandsstofu við að ná tengslum við framleiðendur heilsuvara hér á landi til að kanna möguleika á að selja íslenskar heilsuvörur í Rúmeníu.

Catena, ein stærsta keðja lyfja- og heilsuverslunar í Rúmeníu, hefur leitað eftir aðstoð Íslandsstofu við að ná tengslum við framleiðendur heilsuvara hér á landi til að kanna möguleika á að selja íslenskar heilsuvörur í Rúmeníu. Sjá heimasíðu Catena www.catena.ro en sérstaka kynningu á starfsemi fyrirtækisins má sjá hér
 
Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við fulltrúa Catena, fr. Anca Vlad, með því að senda tölvupóst á netfangið anca.vlad@alicat.ro.

 

Deila