Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
29. maí 2020

Saman í sókn: Rafrænn kynningar- og vinnufundur 4. júní

Saman í sókn: Rafrænn kynningar- og vinnufundur 4. júní
Íslandsstofa býður til kynningar- og vinnufundar fyrir hagaðila og aðra áhugasama um markaðsverkefnið Ísland – saman í sókn fimmtudaginn 4. júní kl. 13-15.


HÉR MÁ FYLGJAST MEÐ STREYMI FRÁ FUNDINUM


Á fundinum verður verkefnið kynnt, ásamt niðurstöðum nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu. Seinni hlutinn fer fram í formi vinnustofu fyrir hagaðila þar sem farið verður yfir áherslur verkefnisins ásamt nýjum tækifærum og hindrunum Íslands sem áfangastaðar í breyttum heimi.

DAGSKRÁ

Opnun fundar og fundarstjórn
Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu.

Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Breyttur heimur og nýjar þarfir ferðamanna
Lenny Stern, M&C Saatchi

Kynning á markaðsverkefni og niðurstöður nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu
Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu

Vinnustofa með hagaðilum
Samstarf, áherslur, hindranir og tækifæri Íslands í breyttum heimi

Nánari upplýsingar veitir Daði Guðjónsson, dadi@islandsstofa.is


HÉR MÁ FINNA HLEKK Á BEINT STREYMI FRÁ FUNDINUM


Deila