Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
29. apríl 2015

Myndband af störfum Íslandsstofu árið 2014 og ársskýrsla

Myndband af störfum Íslandsstofu árið 2014 og ársskýrsla
Ársfundur Íslandsstofu fór fram 28. apríl sl. að viðstöddum um 180 gestum. Á fundinum var m.a. sýnt myndband sem segir frá starfsemi stofunnar árið 2014 í máli og myndum.

Ársfundur Íslandsstofu fór fram 28. apríl sl. að viðstöddum um 180 gestum. Á fundinum var m.a. sýnt myndband þar sem segir frá starfsemi stofunnar árið 2014 í máli og myndum. 

 

Þá var ársskýrsla Íslandsstofu einnig kynnt til sögunnar en í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu verkefnum Íslandsstofu á árinu 2014.

Hér má lesa skýrsluna (pdf)

Skoðið myndir frá ársfundinum hér að neðan

Deila