Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
25. júní 2019

Mikill áhugi á Fancy Food Show í New York

Mikill áhugi á Fancy Food Show í New York
Nokkur Íslensk matvælafyrirtæki sýndu á matvælasýningunni Summer Fancy Food Show í New York.

Í ár sýndu þar undir sama hatti íslensku fyrirtækin Icelandic, Iceland´s Finest, Íslensk hollusta og Fisherman. Um er að ræða eina af stærri sýningum þessarar tegundar í Bandaríkjunum og er íslenski básinn þar samstarfsverkefni Íslandsstofu og aðalræðisskrifstofu Íslands í borginni.

Deila