Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
1. mars 2016

Markaðssetning Íslands og ábyrg ferðahegðun

Markaðssetning Íslands og ábyrg ferðahegðun
Þær raddir heyrast nú æ oftar að óþarft sé að markaðssetja Ísland gagnvart ferðamönnum í ljósi fjölda þeirra undanfarið. Einhverjir virðast telja að við séum orðin fórnarlömb eigin velgengni.

Þær raddir heyrast nú æ oftar að óþarft sé að markaðssetja Ísland gagnvart ferðamönnum í ljósi fjölda þeirra undanfarið. Einhverjir virðast telja að við séum orðin fórnarlömb eigin velgengni. Íslensk ferðaþjónusta er nú á talsverðu vaxtarskeiði, og jafnan er það lífsskeið vöru sem krefst fjárfestingar í markaðssetningu, til að fræða hugsanlega kaupendur, í þessi tilfelli ferðamenn, um kosti hennar.

Markaðssetning er ein sú áhrifaríkasta leið sem við höfum til þess að hafa áhrif á hegðun ferðamanna. Lesa grein

Höfundur er Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu.

 

 

Deila