Loading…

Markaðsátakið Ísland - allt árið

Markaðsátakið Ísland - allt árið

30. ágúst 2011

Framundan er eitt stærsta verkefni sem íslensk ferðaþjónusta hefur staðið frammi fyrir en það er að stórauka vetrarferðaþjónustu um land allt. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili að verkefninu.

Framundan er eitt stærsta verkefni sem íslensk ferðaþjónusta hefur staðið frammi fyrir en það er að stórauka vetrarferðaþjónustu um land allt. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili að verkefninu.

Kynningarfundir á markaðsátakinu verða haldnir á eftirfarandi stöðum:

2. september kl. 15:00 á Grand Hótel Reykjavík (Hvammi)
5. september kl. 16:00 á Islandia Hótel Núpum
6. september kl. 12:00 á Hótel Héraði, Egilsstöðum
7. september kl. 12:00 á Hótel Ísafirði
8. september kl. 11:30 í Hofi á Akureyri
8. september kl. 17:00 á Hótel Hamri, Borgarnesi

Þar munu fjalla um verkefnið Árni Gunnarsson, formaður SAF, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF, Einar Karl Haraldssonar frá iðnaðarráðuneyti og Inga Hlín Pálsdóttir frá Íslandsstofu.

Deila