Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
30. september 2011

Góð kynning á tækifærum í Svíþjóð

Fjölmargir mættu á kynningarfund á viðskiptaumhverfinu í Svíþjóð sem haldinn var í vikunni á vegum Íslandsstofu og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið HGGPartners.

HGG partners er nýjasti meðlimurinn í ráðgjafaneti Íslandsstofu sem miðar að því að aðstoða fyrirtæki við að komast á erlenda markaði í gegnum handleiðsluverkefnið Útstím.

Dagskrá fundarins og þær kynningar sem haldnar voru má nálgast hér að neðan ásamt upplýsingum um Útstím verkefnið.

Deila