Loading…
13. mars 2020

Framkvæmd nýs markaðsverkefnis fyrir áfangastaðinn Ísland

Framkvæmd nýs markaðsverkefnis fyrir áfangastaðinn Ísland
Ríkisstjórn Íslands hefur kynnt áform um nýtt markaðsverkefni í ferðaþjónustu sem hrint verður í framkvæmd þegar útlit er fyrir að áhugi fólks á að ferðast aukist á ný. Verkefnið verður unnið á grundvelli samnings á milli Íslandsstofu annars vegar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hins vegar.

Íslandsstofa gerir ráð fyrir að auglýsa á næstunni hugmyndasamkeppni og útboð um framkvæmd verkefnisins í samstarfi við Ríkiskaup.

---

The Government of Iceland has introduced plans for a new marketing initiative for the destination Iceland, which will be initiated once interest in travel resumes. The initiative will be conducted on the basis of a new agreement between Promote Iceland and the Ministry for Industries and Innovation. 

Promote Iceland expects to advertise a call for tender soon in cooperation with the Icelandic office for Central Public Procurement. 

Deila