Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
21. september 2014

FDA - Kynning á reglum bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins

FDA - Kynning á reglum bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins
Dagana 30. september og 1. október verða haldnir þrír upplýsingarfundir um reglur bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins, FDA. Á fundunum verður farið yfir helstu reglur og kröfur sem gerðar eru til snyrtivara, lækningatækja og matvæla sem seld eru í Bandaríkjunum
Dagana 30. september og 1. október verða haldnir þrír upplýsingarfundir um reglur bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins, FDA. Á fundunum verður farið yfir helstu reglur og kröfur sem gerðar eru til snyrtivara, lækningatækja og matvæla sem seld eru í Bandaríkjunum. Fyrirlesari á fundunum er Cornelia B. Rooks, sérfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Registrar Corp, sem sérhæfir sig í ráðgjöf um reglur FDA.
 

Deila