Er ímynd Íslands að breytast? - Fundur 23. febrúar
Íslandsstofa boðar til fundar um kynningar- og markaðsstarf erlendis á Íslandi sem áfangastað. Á fundinum verður skrifað undir samstarfsyfirlýsingu Íslandsstofu, Höfuðborgarstofu og markaðsstofa landshlutanna.