Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
25. apríl 2017

Ask Guðmundur fær tvenn Effie North America verðlaun

Ask Guðmundur fær tvenn Effie North America verðlaun
Herferð Inspired by Iceland „Ask Guðmundur“ mun vinna til verðlauna í tveimur flokkum á amerísku Effie verðlaunahátíðinni (North American Effies) í júní.

Herferð Inspired by Iceland „Ask Guðmundur“ mun vinna til verðlauna í tveimur flokkum á amerísku Effie verðlaunahátíðinni (North American Effies) í júní.

Herferðin er tilnefnd í tveimur flokkum - annars vegar fyrir Travel & Tourism, þar sem hún etur kappi við Airbnb, og hins vegar David vs Goliath, en það er fyrir markaðssetningu í umhverfi þar sem samkeppni við stærri fyrirtæki og vörumerki er mikil.

Hvort um er að ræða gull, silfur eða brons kemur í ljós á hátíðinni sjálfri, sem fer fram í New York 1. júní nk.

 

Deila