Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
20. apríl 2017

Ársfundur Íslandsstofu 2017 - Skráning

Ársfundur Íslandsstofu 2017 - Skráning
Ársfundur Íslandsstofu 2017 fer fram föstudaginn 28. apríl í Silfurbergi Hörpu kl. 11-13. Efni fundarins að þessu sinni er mikilvægi sjálfbærni- og umhverfisvottana í alþjóðlegu markaðsstarfi.

Hvers virði er traustið?


Mikilvægi sjálfbærni- og umhverfisvottana í alþjóðlegu markaðsstarfi


Ársfundur Íslandsstofu 2017 fer fram föstudaginn 28. apríl í Silfurbergi Hörpu kl. 11-13.
Efni fundarins að þessu sinni er mikilvægi sjálfbærni- og umhverfisvottana í alþjóðlegu markaðsstarfi. Ræðumaður fundarins verður Sandja Brügmann, en hún er sérfræðingur í sjálfbærum rekstri og rekur ráðgjafastofuna The Passion Institute sem starfar í Danmörku og Bandaríkjunum. 

Skrá mig á fundinn

DAGSKRÁ

 • Ávarp formanns
  Sigsteinn Grétarsson, formaður stjórnar Íslandsstofu
 • Ávarp ráðherra
  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
 • Skýrsla stjórnar
 • Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
 • Sustainable Leadership as driver in International Branding
  Sandja Brügmann, sérfræðingur í sjálfbærum rekstri

Fundarstjóri er Sigsteinn Grétarsson, formaður stjórnar Íslandsstofu.

Allir velkomnir!

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Skrá mig á fundinn

Deila