Loading…
20. mars 2020

Ársfundi Íslandsstofu frestað fram á haustið

Ársfundi Íslandsstofu frestað fram á haustið
Ákveðið hefur verið að fresta ársfundi Íslandsstofu sem fara átti fram þann 28. apríl nk.

Fundurinn verður haldinn í haust, en upplýsingar um endanlega dagsetningu verða gefnar út síðar.


Deila