Loading…

Iðnaður og þjónusta

Íslandsstofa hefur það hlutverk að efla áhuga og eftirspurn erlendis eftir íslensku hugviti, vöru og þjónustu. Við vinnum markvisst að því að greina tækifæri, kortleggja markaði, móta verkefni og skilaboð í nánu samstarfi við atvinnulíf og stjórnvöld í þágu íslenskra útflutningsfyrirtækja.

Áherslur og markmið

Hlutverk sviðs iðnaðar og þjónustu er að auka vitund, áhuga og eftirspurn erlendis eftir vörum, þjónustu og sérfræðiþekkingu íslenskra fyrirtækja.

Áherslur og markmið

Kynningar- og markaðsstarf

Við samræmum skilaboð og tengjum saman lausnir einstakra fyrirtækja með það fyrir augum að búa til heildarlausnir sem vekja athygli á því sem best er gert á sviði iðnaðar og þjónustu.

Kynningar- og markaðsstarf

Smiðjan

Smiðjan, markaðsvefur útflutningsfyrirtækja styður við markaðssetningu íslenskra fyrirtækja á erlendum mörkuðum og eykur trúverðugleika gagnvart erlendum viðskiptavinum.

Smiðjan

Viðburðir

24. september 2018

Stjórnun markaðsstarfs - námskeið í samstarfi við Markaðsakademíuna og MBL.is

Námskeið sem hjálpar þátttakendum a...

25. september 2018

Hvað tekur við af #TeamIceland? - Nýjar markaðsaðsáherslur Inspired by Iceland

Íslandsstofa boðar til fundar þar s...

26. september 2018

Matvöruviðskipti milli Íslands og Kína

Áhugavert málþing um matvöruviðskip...