Loading…

Viðhorfs- og markaðsrannsóknir

Íslandsstofa framkvæmir ýmsar viðhorfs- og markaðsrannsóknir fyrir íslenska ferðaþjónustu. Kynntu þér málið hér að neðan!

Markhópar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Þessir markhópar þykja hvað ákjósanlegastir fyrir íslenska ferðaþjónustu, samkvæmt rannsóknum sem framkvæmdar voru á sjö erlendum mörkuðum.

Markhópar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Markaðsgreiningar

Hér má skoða markaðsgreiningar á nokkrum lykilmörkuðum erlendis fyrir íslenska ferðaþjónustu, s.s. greiningu á ferðavenjum, hagrænum áhrifum, flugleiðum o.fl.

Markaðsgreiningar

Einkunn markaðssvæða

Íslandsstofa hefur unnið að samþættu einkunnakerfi sem hugsað er sem ráðgefandi mat á markaðssvæðum fyrir íslenska ferðaþjónustu.

Einkunn markaðssvæða

Viðhorfskannanir til erlendra söluaðila

Íslandsstofa sendir reglulega kannanir á erlenda ferðasöluaðila þar sem þeir eru beðnir um að meta bókunarstöðu á ferðum til Íslands og væntingar um bókanir á komandi tíð.

Viðhorfskannanir til erlendra söluaðila

Viðhorfskannanir til neytenda

Eftirfarandi viðhorfskannanir hafa verið gerðar fyrir tilstuðlan Íslandsstofu á nokkrum erlendum mörkuðum til að mæla viðhorf til Íslands sem áfangastaðar á viðkomandi markaði.

Viðhorfskannanir til neytenda

Ýmsar skýrslur úr ferðaþjónustu

Hér má finna ýmsar skýrslur sem viðkoma íslenskri ferðaþjónustu.

Ýmsar skýrslur úr ferðaþjónustu

Viðburðir

19. febrúar 2020

Framtíð okkar allra - Vinnustofa um hringrásarhugsun í íslensku atvinnulífi

Grænvangur og Ungir umhverfissinnar...

22. febrúar 2020

Vinnustofur í Austur Evrópu - Skráning

Íslandsstofa stendur fyrir vinnusto...

1. mars 2020

Vitafoods sýningin í Genf fyrir næringar- og fæðubótaefni

Vitafoods, sýning á sviði næringar-...