Inspired by Iceland
30.01.2013

Viðskiptafulltrúar sendiráða Íslands til viðtals

Leitar hugurinn út í heim?

Viðskiptafulltrúar sendiráða Íslands verða með viðtalstíma miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. janúar nk

Fulltrúarnir verða til viðtals um markaði og markaðsaðstoð í umdæmislöndum sendiráðanna. Fundirnir verða haldnir á Grand Hótel Reykjavík, 4. hæð.

Viðskiptafulltrúarnir eru starfandi við sendiráð Íslands í New York, London, Kaupmannahöfn, Nýju-Delí, Tókýó, Pekíng, Moskvu og Berlín. Að auki verða fulltrúar frá sendiráði Íslands í Osló og Helsinki til viðtals.

Þeir sem hafa hug á að skrá sig í viðtal eru hvattir til að gera það sem fyrst í síma 511 4000 eða með tölvupósti á islandsstofa@islandsstofa.is

Nánari upplýsingar veita:

Andri Marteinsson, andri@islandsstofa.is og
Hermann Ottósson, hermann@islandsstofa.is


Til baka

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is