Íslandsstofa stefnir að því að taka þátt í JATA ferðakaupstefnunni í Tókýó dagana 21.- 24. september nk. með þeim skilyrðum að næg þátttaka náist.

Áhugasamir eru beðnir að fylla út meðfylgjandi skráningarblað og senda á netfangið thorleifur@islandsstofa.is fyrir 24. apríl nk.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.