Efling félagslegra framfara á óvissutímum - What Works 2017

Bæta viðburði í dagatal

Alþjóðlega ráðstefnan What Works 2017 um eflingu félagslegra framfara á óvissutímum verður haldin í annað sinn í Hörpu dagana 24.- 26. apríl.

40 fyrirlesarar alls staðar að úr heiminum, þjóðarleiðtogar, fræðimenn og sérfræðingar frá meðal annars MIT Boston, Ford Foundation, The Economist, BBC World Service Group og Microsoft.

Til grundvallar er vísitala félagslegra framfara (VFF – Social Progress Index) sem er nýleg aðferð til að mæla styrkleika samfélagslegra innviða. Sjáðu heiminn á nýjan hátt. Við mælum styrk innviða samfélagsins en ekki auðævi.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á www.whatworksinspi.com

Sértilboð til íslenskra þátttakenda - gildir til 20. apríl:
1)  Full þátttaka á What Works 2017 með welcome reception og kvöldverði sem og SPI og Ferðaþjónusta - kr 69.000 skráning
2)  Full þátttaka á WW 2017 án kvöldverðar - kr 49.000 skráning
3)  SPI og ferðaþjónusta - kr 9.900 skráning