Ábyrg markaðssetning í ferðaþjónustu - fer alltaf saman hljóð og mynd?

Bæta viðburði í dagatal

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. september, kl. 8.30 – 9.45 á Grand hótel.


DAGSKRÁ

Ábyrg markaðssetning friðlýstra svæða 
Hákon Ásgeirsson, verkefnisstjóri friðlýstra svæða á Suðurlandi, Umhverfisstofnun

Nakinn á ystu nöf – Birting á ábyrgu myndefni
Sveinn Waage, verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa

Góðir viðskiptahættir í ferðaþjónustu
Daði Ólafsson, sviðsstjóri neytendaréttarsviðs, Neytendastofa

Ekki lofa upp í ermina á þér
Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Elding

Fundarstjóri: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Ferðaklasinn

Fundinum verður streymt á Facebook síðu Íslenska ferðaklasans

SKRÁNING Á VIÐBURР